Frétt
Örugglega eitt af girnilegustu störfum í heimi – Viltu vinna við að borða?
Nova leitar að manneskju i girnilegasta starf í heimi en farsímafyrirtækið auglýsir eftir banhungruðum starfskrafti til að smakka öll 2 fyrir 1 tilboð Nova. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k.
Auglýsingin er á þessa leið:
Girnilegasta starf í heimi!
Við leitum að ljúffengasta 2f1 réttinum
Áttu eftir að borða? Okkur vantar eldhressa og banhungraða óuppgötvaða samfélagsmiðlastjörnu til að bragða öll 2f1 tilboð Nova. Jebb, þú færð að borða að vild á öllum stöðum sem bjóða 2f1 — og að sjálfsögðu getur þú boðið einhverjum með þér.
Við fylgjumst svo með matarævintýrinu á samfélagsmiðlum Nova og finnum saman besta 2f1 réttinn.
Ef þú telur þig hafa bragðlaukana, magann og rétta hugarfarið sækir þú um starfið. Verði þér að góðu!
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025