Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Orðrómurinn er sannur…. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56“

Bruggstofu crewið.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni í Bernie Sanders stólnum
Handverksbjór og BBQ verður á boðstólnum á nýjum veitingstað í Reykjavík sem hefur fengið nafni Bruggstofan, en hann verður staðsettur við Snorrabraut 56 þar sem Roadhouse var eitt sinn til húsa.
„Já kæru vinir. Orðrómurinn er sannur. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56.“
segir í facebookfærslu Bruggstofunnar, en með þeim í liði er Vínstúkan Tíu Sopar, en þeir félagar sjá um matinn sem verður ekta low and slow honkítonk BBQ.
Stefnan er að opna í sumar.
Mynd: facebook / Bruggstofan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






