Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Orðrómurinn er sannur…. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56“

Bruggstofu crewið.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni í Bernie Sanders stólnum
Handverksbjór og BBQ verður á boðstólnum á nýjum veitingstað í Reykjavík sem hefur fengið nafni Bruggstofan, en hann verður staðsettur við Snorrabraut 56 þar sem Roadhouse var eitt sinn til húsa.
„Já kæru vinir. Orðrómurinn er sannur. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56.“
segir í facebookfærslu Bruggstofunnar, en með þeim í liði er Vínstúkan Tíu Sopar, en þeir félagar sjá um matinn sem verður ekta low and slow honkítonk BBQ.
Stefnan er að opna í sumar.
Mynd: facebook / Bruggstofan

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni