Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Orðrómurinn er sannur…. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56“

Bruggstofu crewið.
Það er RVK Brewing Co. sem stendur m.a. á bakvið Bruggstofunnar og Ólafur Örn hjá Vínstúkunni í Bernie Sanders stólnum
Handverksbjór og BBQ verður á boðstólnum á nýjum veitingstað í Reykjavík sem hefur fengið nafni Bruggstofan, en hann verður staðsettur við Snorrabraut 56 þar sem Roadhouse var eitt sinn til húsa.
„Já kæru vinir. Orðrómurinn er sannur. Við erum að fara að opna nýja bruggstofu á Snorrabraut 56.“
segir í facebookfærslu Bruggstofunnar, en með þeim í liði er Vínstúkan Tíu Sopar, en þeir félagar sjá um matinn sem verður ekta low and slow honkítonk BBQ.
Stefnan er að opna í sumar.
Mynd: facebook / Bruggstofan

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.