Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger
Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger nú í vikunni. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir MooGoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson. Til gamans má geta að Daníel og Sigurður eru matreiðslumenn að mennt og Guðrún er framreiðslumaður.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins hér.
Mynd: facebook / MooGoo Ice Cream House
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






