Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger
Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger nú í vikunni. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir MooGoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson. Til gamans má geta að Daníel og Sigurður eru matreiðslumenn að mennt og Guðrún er framreiðslumaður.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins hér.
Mynd: facebook / MooGoo Ice Cream House

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni17 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum