Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger
Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger nú í vikunni. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir MooGoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson. Til gamans má geta að Daníel og Sigurður eru matreiðslumenn að mennt og Guðrún er framreiðslumaður.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins hér.
Mynd: facebook / MooGoo Ice Cream House
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana