Uncategorized
Ölgerðin tekur við þekktum víntegundum frá Fosters
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tekið við umboði fyrir nokkrar þekktar víntegundir frá Fosterss Group sem Eðalvín ehf hafði umboð fyrir og sér hér eftir um sölu og dreifingu þeirra. Þeð þessari viðbót hefur Ölgerðin bætt enn frekar það úrval af vínum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir hér á landi.
Vínin eru frá Ástralíu og Bandaríkjunum og eru mörg hver heimsþekkt og hafa verið vinsæl á Íslandsmarkaði.
Vínin eru frá Wolf Blass, Beringer, Stone Cellar og Kangaroo Ridge. Alls eru þetta 19 vín sem fást í vínbúðunum. Flest eru í kjarna og mörg þeirra eru til í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Fréttablaðið greindi frá 12. janúar 2006
Heiðar Birnir Kristjánsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics