Uncategorized
Ölgerðin tekur við þekktum víntegundum frá Fosters
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tekið við umboði fyrir nokkrar þekktar víntegundir frá Fosterss Group sem Eðalvín ehf hafði umboð fyrir og sér hér eftir um sölu og dreifingu þeirra. Þeð þessari viðbót hefur Ölgerðin bætt enn frekar það úrval af vínum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir hér á landi.
Vínin eru frá Ástralíu og Bandaríkjunum og eru mörg hver heimsþekkt og hafa verið vinsæl á Íslandsmarkaði.
Vínin eru frá Wolf Blass, Beringer, Stone Cellar og Kangaroo Ridge. Alls eru þetta 19 vín sem fást í vínbúðunum. Flest eru í kjarna og mörg þeirra eru til í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Fréttablaðið greindi frá 12. janúar 2006
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt