Markaðurinn
Ölgerðin opnar Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum
Þann 15. febrúar opnaði Ölgerðin formlega Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum að Grjóthálsi.
Vídeó
Frá opnun Kaffiskólans:
Frá opnun Kaffiskólans
Posted by Kaffiskólinn on Monday, 12 March 2018
Irma studio sá um hönnun á rýminu. Þessi smíði hefði ekki verið möguleiki nema vegna stuðnings kaffibirgja okkar sem eru JDE Professional og illy.
Starfsfólk Ölgerðarinnar mun koma til með að taka á móti gestum í skólanum bæði til að sýna vélaúrval, þjálfa viðskiptavini sína í að gera kaffi, sýna þrif og viðhald á vélum og mörg önnur skemmtileg námskeið eins og t.d. námskeið í mjólkurtækni, fræðslu um það kaffi sem Ölgerðin hefur upp á bjóða, Cupping o.fl.
Skráning í Kaffiskóla Ölgerðarinnar hér.
Minnum á Froðuglímuna sem verður fimmtudaginn 15. mars og hvetjum við alla að taka þátt eða koma og fá sér drykk.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?









