Markaðurinn
Ölgerðin opnar Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum
Þann 15. febrúar opnaði Ölgerðin formlega Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum að Grjóthálsi.
Vídeó
Frá opnun Kaffiskólans:
Frá opnun Kaffiskólans
Posted by Kaffiskólinn on Monday, 12 March 2018
Irma studio sá um hönnun á rýminu. Þessi smíði hefði ekki verið möguleiki nema vegna stuðnings kaffibirgja okkar sem eru JDE Professional og illy.
Starfsfólk Ölgerðarinnar mun koma til með að taka á móti gestum í skólanum bæði til að sýna vélaúrval, þjálfa viðskiptavini sína í að gera kaffi, sýna þrif og viðhald á vélum og mörg önnur skemmtileg námskeið eins og t.d. námskeið í mjólkurtækni, fræðslu um það kaffi sem Ölgerðin hefur upp á bjóða, Cupping o.fl.
Skráning í Kaffiskóla Ölgerðarinnar hér.
Minnum á Froðuglímuna sem verður fimmtudaginn 15. mars og hvetjum við alla að taka þátt eða koma og fá sér drykk.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi