Markaðurinn
Ölgerðin opnar Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum
Þann 15. febrúar opnaði Ölgerðin formlega Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum að Grjóthálsi.
Vídeó
Frá opnun Kaffiskólans:
Frá opnun Kaffiskólans
Posted by Kaffiskólinn on Monday, 12 March 2018
Irma studio sá um hönnun á rýminu. Þessi smíði hefði ekki verið möguleiki nema vegna stuðnings kaffibirgja okkar sem eru JDE Professional og illy.
Starfsfólk Ölgerðarinnar mun koma til með að taka á móti gestum í skólanum bæði til að sýna vélaúrval, þjálfa viðskiptavini sína í að gera kaffi, sýna þrif og viðhald á vélum og mörg önnur skemmtileg námskeið eins og t.d. námskeið í mjólkurtækni, fræðslu um það kaffi sem Ölgerðin hefur upp á bjóða, Cupping o.fl.
Skráning í Kaffiskóla Ölgerðarinnar hér.
Minnum á Froðuglímuna sem verður fimmtudaginn 15. mars og hvetjum við alla að taka þátt eða koma og fá sér drykk.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi









