Markaðurinn
Ölgerðin opnar Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum
Þann 15. febrúar opnaði Ölgerðin formlega Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum að Grjóthálsi.
Vídeó
Frá opnun Kaffiskólans:
Frá opnun Kaffiskólans
Posted by Kaffiskólinn on Monday, 12 March 2018
Irma studio sá um hönnun á rýminu. Þessi smíði hefði ekki verið möguleiki nema vegna stuðnings kaffibirgja okkar sem eru JDE Professional og illy.
Starfsfólk Ölgerðarinnar mun koma til með að taka á móti gestum í skólanum bæði til að sýna vélaúrval, þjálfa viðskiptavini sína í að gera kaffi, sýna þrif og viðhald á vélum og mörg önnur skemmtileg námskeið eins og t.d. námskeið í mjólkurtækni, fræðslu um það kaffi sem Ölgerðin hefur upp á bjóða, Cupping o.fl.
Skráning í Kaffiskóla Ölgerðarinnar hér.
Minnum á Froðuglímuna sem verður fimmtudaginn 15. mars og hvetjum við alla að taka þátt eða koma og fá sér drykk.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum