Markaðurinn
Ölgerðin opnar Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum
Þann 15. febrúar opnaði Ölgerðin formlega Kaffiskóla í höfuðstöðvum sínum að Grjóthálsi.
Vídeó
Frá opnun Kaffiskólans:
Frá opnun Kaffiskólans
Posted by Kaffiskólinn on Monday, 12 March 2018
Irma studio sá um hönnun á rýminu. Þessi smíði hefði ekki verið möguleiki nema vegna stuðnings kaffibirgja okkar sem eru JDE Professional og illy.
Starfsfólk Ölgerðarinnar mun koma til með að taka á móti gestum í skólanum bæði til að sýna vélaúrval, þjálfa viðskiptavini sína í að gera kaffi, sýna þrif og viðhald á vélum og mörg önnur skemmtileg námskeið eins og t.d. námskeið í mjólkurtækni, fræðslu um það kaffi sem Ölgerðin hefur upp á bjóða, Cupping o.fl.
Skráning í Kaffiskóla Ölgerðarinnar hér.
Minnum á Froðuglímuna sem verður fimmtudaginn 15. mars og hvetjum við alla að taka þátt eða koma og fá sér drykk.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi









