Freisting
Ölgerðin kaupir Sól

Eigendur Sólar ehf. hafa selt fyrirtækið til Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. Kaupsamningur er gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Arev var ráðgjafi seljenda við söluna.
Fram kemur í tilkynningu, að eigendur Sólar muni framvegis einbeita sér að rekstri Emmessíss hf. sem þeir keyptu sl. sumar. Allir starfsmenn Sólar munu starfa áfram hjá fyrirtækinu og framleiðslan verður fyrst um sinn á sama stað og verið hefur, að Lynghálsi 7 í Reykjavík.
Sól ehf. hóf starfsemi fyrir rúmum þremur árum og framleiðir ferska ávaxtasafa. Sól ehf. var í eigu Arev N1 einkafjármagnssjóðs og stofnenda félagsins, Snorra Sigurðssonar, Hrafns Haukssonar og Leifs Grímssonar.
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





