Freisting
Ölgerðin kaupir Sól
Eigendur Sólar ehf. hafa selt fyrirtækið til Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. Kaupsamningur er gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Arev var ráðgjafi seljenda við söluna.
Fram kemur í tilkynningu, að eigendur Sólar muni framvegis einbeita sér að rekstri Emmessíss hf. sem þeir keyptu sl. sumar. Allir starfsmenn Sólar munu starfa áfram hjá fyrirtækinu og framleiðslan verður fyrst um sinn á sama stað og verið hefur, að Lynghálsi 7 í Reykjavík.
Sól ehf. hóf starfsemi fyrir rúmum þremur árum og framleiðir ferska ávaxtasafa. Sól ehf. var í eigu Arev N1 einkafjármagnssjóðs og stofnenda félagsins, Snorra Sigurðssonar, Hrafns Haukssonar og Leifs Grímssonar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan