Freisting
Ofmetnasti gjaldmiðillinn
Íslenska krónan er ofmetnasta myntin í heimi samkvæmt Big Mac-vísitölunni sem tímaritið Economist tekur saman. Vísitalan mælir verð á Big Mac-hamborgum víða um heim og samkvæmt henni er gengi íslensku krónunnar 131% hærra en það ætti að vera.
„Ofmetnasti gjaldmiðillinn er íslenska krónan: það gengi milli og krónu og dollars sem myndi þýða að verðið væri það sama í Bandaríkjunum og á Íslandi er 158 krónur. En gengið er 68,4 krónur sem táknar að krónan er 131% of dýr,“ er skrifað í Economist.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.
Bloggað um fréttina
Steingrímur Jónsson
Þarf frekari sannana við?
Snorri Snorrason
McDonald’s hamborgaravísitalan
Greint frá á Mbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið