Freisting
Öðruvísi veitingastaður í NYC
Öðruvísi veitingastaður í New York og um leið með mjög skemmtilegan þema, en þessi veitingastaður heitir einfaldlega Ninja New York.
Á meðan gestir gæða sér að sushi, Sashimi, Misosúpum ofl. góðgæti, þá er á meðan stórkostleg sýning, þar framreiðslu- og matreiðslumenn fara á kostum í bardagalist að hætti Ninja.
En ef þú skyldir kíkja við á Ninja New York, þá skaltu búast við að sushi er sé ekki ódýrart, heldur ertu að borga einnig fyrir skemmtunina.
Hér að neðan er myndband sem sýnir hvernig Ninja New York skemmtir gestum sínum:
Heimasíða Ninja New York: www.ninjanewyork.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





