Freisting
Öðruvísi veitingastaður í NYC
Öðruvísi veitingastaður í New York og um leið með mjög skemmtilegan þema, en þessi veitingastaður heitir einfaldlega Ninja New York.
Á meðan gestir gæða sér að sushi, Sashimi, Misosúpum ofl. góðgæti, þá er á meðan stórkostleg sýning, þar framreiðslu- og matreiðslumenn fara á kostum í bardagalist að hætti Ninja.
En ef þú skyldir kíkja við á Ninja New York, þá skaltu búast við að sushi er sé ekki ódýrart, heldur ertu að borga einnig fyrir skemmtunina.
Hér að neðan er myndband sem sýnir hvernig Ninja New York skemmtir gestum sínum:
Heimasíða Ninja New York: www.ninjanewyork.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





