Freisting
Öðruvísi veitingastaður í NYC
Öðruvísi veitingastaður í New York og um leið með mjög skemmtilegan þema, en þessi veitingastaður heitir einfaldlega Ninja New York.
Á meðan gestir gæða sér að sushi, Sashimi, Misosúpum ofl. góðgæti, þá er á meðan stórkostleg sýning, þar framreiðslu- og matreiðslumenn fara á kostum í bardagalist að hætti Ninja.
En ef þú skyldir kíkja við á Ninja New York, þá skaltu búast við að sushi er sé ekki ódýrart, heldur ertu að borga einnig fyrir skemmtunina.
Hér að neðan er myndband sem sýnir hvernig Ninja New York skemmtir gestum sínum:
Heimasíða Ninja New York: www.ninjanewyork.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið