Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt veitinga-, og kaffihús og hótel í gamla JL húsinu – Landsfrægur veitingamaður mun sjá um veitingaaðstöðuna
Þessa dagana er unnið að því að breyta þremur af fimm hæðum JL hússins yfir í samblöndu af hosteli og hóteli. Gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti, en gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.
Á neðstu hæðinni verður svo veitingahús, búð, bar og kaffihús, en frá þessu greinir fréttavefurinn mbl.is og hægt er að lesa nánar um breytingarnar með því að smella hér.

Á neðstu hæðinni verður svo veitingahús, búð, bar og kaffihús þar sem Nótatún var áður til húsa. Landsfrægur veitingamaður mun sjá um veitingaaðstöðuna.
Myndir: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir