Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt veitinga-, og kaffihús og hótel í gamla JL húsinu – Landsfrægur veitingamaður mun sjá um veitingaaðstöðuna
Þessa dagana er unnið að því að breyta þremur af fimm hæðum JL hússins yfir í samblöndu af hosteli og hóteli. Gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti, en gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.
Á neðstu hæðinni verður svo veitingahús, búð, bar og kaffihús, en frá þessu greinir fréttavefurinn mbl.is og hægt er að lesa nánar um breytingarnar með því að smella hér.
Myndir: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla