Markaðurinn
Nýtt frá Oscar
OSCAR® Premium mauk með fiskikrafti
Kraftmikill fiskikraftur með bragðgrunni frá hvítum fiski og léttum keim af hörpudiski, en einnig grænmeti, hvítvíni og sítrónu.
Mauk með fiskikrafti er frábær grunnur fyrir fiskisúpur og sósur og gefur skemmtilegt bragð við léttsuðu á fiski.
OSCAR® Premium mauk með kjúklingakrafti
Samsetning kröftugs grunns og fíngerðs bragðs af steiktu kjöti og skinni gefur þessum kjúklingakrafti karakter og styrk.
Notaðu mauk með kjúklingakrafti í rétti með steiktu fuglakjöti (kjúklingi, perluhænu, kalkún o.s.frv.), auk þess sem gott er að nota það t.d. með fiski og skelfiski (sandhverfu, hörpudiski).
Einnig má nota það sem bragðbæti fyrir þykkar sósur og til að gljá grænmeti og gefa því glans og bragð, auk þess sem hægt er að nota það í heitar salatsósur. Einnig er hægt að pensla maukinu beint á kjötið fyrir og við steikingu.
OSCAR® Premium mauk með dökkum kálfakjötskrafti
Með mauki með dökkum kálfakjötskrafti færðu kröftugt bragð af steiktu kálfakjöti úr kálfakjötsgljáa, kálfakrafti og þykkni úr nautasoði. Bragð af kryddjurtum undirstrikar kraftmikið kjötbragðið.
Má nota sem grunn að brúnum sósum, í pottrétti, fyrir soðsteikingu og t.d. til að gljá grænmeti. Einnig er hægt að pensla maukinu beint á kjötið fyrir og við steikingu.
Oscar súpur Leit – Innnes heildverslun
Tvær nýjar súpur hafa bæst við vöruval okkar í súpum frá OSCAR.
Það er karrí- og tómatsúpa. Súpurnar frá OSCAR er frábær grunnur sem auðvelt er að djassa til og gera að frábærri súpu. Nú til í 6 bragðtegundum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum