Markaðurinn
Nýtt borðabókunarkerfi mætir á Stóreldhúsið í fyrsta sinn
Kjartan Þórisson, framkvæmdastjóri Noona, hafði eftirfarandi að segja við Veitingageirann:
„Það eru núna rúmir 8 mánuðir frá því að Noona keypti SalesCloud og á þessum tíma hefur það verið okkur sönn ánægja að kynnast öllu þessu magnaða fólki sem íslenski veitingageirinn hefur upp á að bjóða. Við erum spennt að mæta á Stóreldhúsið í fyrsta sinn og taka þannig meiri þátt í þessu samfélagi, en við munum halda uppi góðri hefð vina okkar hjá SalesCloud og bjóða upp á ljúffenga kokteila í samstarfi við snillingana hjá Reykjavík Coctails.
Básinn okkar mun vera merktur Noona en við tökum að sjálfsögðu vel á móti öllum viðskiptavinum SalesCloud, enda munu þessi tvö vörumerki fyrr en síðar renna í eitt, enda er framtíðin Noona! Okkur hlakkar til að taka vel á móti öllum sem hafa áhuga á hugbúnaðarlausnum fyrir veitingageirann og vilja læra meira um hvernig ný kynslóð bókunarkerfa getur hjálpað að draga úr kostnaði við bókanir á netinu og aukið sölu á sama tíma. Sjáumst á fimmtudaginn!“
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000