Markaðurinn
Nýtt borðabókunarkerfi mætir á Stóreldhúsið í fyrsta sinn
Kjartan Þórisson, framkvæmdastjóri Noona, hafði eftirfarandi að segja við Veitingageirann:
„Það eru núna rúmir 8 mánuðir frá því að Noona keypti SalesCloud og á þessum tíma hefur það verið okkur sönn ánægja að kynnast öllu þessu magnaða fólki sem íslenski veitingageirinn hefur upp á að bjóða. Við erum spennt að mæta á Stóreldhúsið í fyrsta sinn og taka þannig meiri þátt í þessu samfélagi, en við munum halda uppi góðri hefð vina okkar hjá SalesCloud og bjóða upp á ljúffenga kokteila í samstarfi við snillingana hjá Reykjavík Coctails.
Básinn okkar mun vera merktur Noona en við tökum að sjálfsögðu vel á móti öllum viðskiptavinum SalesCloud, enda munu þessi tvö vörumerki fyrr en síðar renna í eitt, enda er framtíðin Noona! Okkur hlakkar til að taka vel á móti öllum sem hafa áhuga á hugbúnaðarlausnum fyrir veitingageirann og vilja læra meira um hvernig ný kynslóð bókunarkerfa getur hjálpað að draga úr kostnaði við bókanir á netinu og aukið sölu á sama tíma. Sjáumst á fimmtudaginn!“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?