Markaðurinn
Nýr vörulisti Délifrance kynntur
Ó. Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan spennandi vörulista frá Délifrance miðvikudaginn 13. febrúar n.k. kl. 15°° í Sunnusal á Radison SAS Hótel Sögu.
Boðið verður uppá léttar veitingar og smakk á öllum nýjungum úr nýjum vörulista Délifrance. Einnig verða kynntar nýjar vörur frá SD og OJK
Vinsamlegast tilkynntu komu þína með tölvupósti: [email protected] eða með því að hringja í Lárus Ólafsson í síma 824 1408, Gunnlaug Örn Valsson í síma 822 8841 eða Berglindi Skarphéðinsdóttur í síma 824 1435 eða á tölvupósti [email protected]
Aðsent

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki