Markaðurinn
Nýr vörulisti Délifrance kynntur
Ó. Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan spennandi vörulista frá Délifrance miðvikudaginn 13. febrúar n.k. kl. 15°° í Sunnusal á Radison SAS Hótel Sögu.
Boðið verður uppá léttar veitingar og smakk á öllum nýjungum úr nýjum vörulista Délifrance. Einnig verða kynntar nýjar vörur frá SD og OJK
Vinsamlegast tilkynntu komu þína með tölvupósti: [email protected] eða með því að hringja í Lárus Ólafsson í síma 824 1408, Gunnlaug Örn Valsson í síma 822 8841 eða Berglindi Skarphéðinsdóttur í síma 824 1435 eða á tölvupósti [email protected]
Aðsent
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var