Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Arnarnes
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við félagið Arnarvog ehf. um rekstur og byggingu á veitingastað við Arnarnesvoginn.
Húsnæðið nýtist bæði sem veislusalur og kaffihús og eru einingarnar aðskildar. Í teikningum er einnig gert ráð fyrir þakverönd og breiðum stiga ásamt sviði.
Nánari umfjöllun um veitingastaðinn er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins með því að smella hér.
Tölvuteiknuð mynd: Zeppelin – Arkitektar
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






