Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar við hlið Argentínu Steikhúss
OLIVE bar & restaurant er nýr veitingastaður við hlið Argentínu Steikhúss, þar sem boðið er uppá litla rétti til að deila, kokteila, bjór og léttvín á verði í stíl við litla rétti.
OLIVE sækir innblástur meðal annars í mið- og austur evrópska matargerð. OLIVE er lítill og heimilislegur veitingastaður með 24 sæti og er opinn frá kl. 14:00.
Girnilegur matseðill er í boði:
Ostar / sinneps- fíkjusulta kr. 1.490
Focaccia brauð / með þínu vali af „Olive“ ólífuolíum
Hvítlauks- engfer, Chili- hvítlauks, Lime, Timjan, Estragon, Basil, Lemon- kóriander kr. 880
Smáréttir til að deila
Mozzarella og tómatar / sítróna- kóriander ólífuolía 1.190
Focaccia brauð með ólífum / sólþurrkaðir tómatar, svart ólífu tapenade, hummus 1.190
Focaccia að hætti Kaukazus / eggaldin, brenndri papriku, tómötum, kóriander 1.280
Laxa tartar / kóriander, Buttermilk, dill ólífuolía, Lavash brauð 1.680
Hægeldaður saltfiskur í lime og beurre noisette smjöri / svart ólífu tapenade 1.520
Laxa Tataki / soyja- yzusósa, wasabi mayo, Julien grænmeti 1.680
Focaccia / Jamón Serrano, kotasæla, reyktar ólífur, dill ólífuolia 1.190
Carpaccio rúlla / chili- hvítlauksolía, Lavash brauð 1.400
Nautatartar / pipar-mayo, Lavash brauð 1.620
Lamb Shaslik / Lavash brauð 1.650
Eftirréttur
Svamptertubotn / heimalöguð jarðarberjasulta og Plombir ís 1.380
Myndir: facebook / Argentína Steikhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi