Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar við hlið Argentínu Steikhúss
OLIVE bar & restaurant er nýr veitingastaður við hlið Argentínu Steikhúss, þar sem boðið er uppá litla rétti til að deila, kokteila, bjór og léttvín á verði í stíl við litla rétti.
OLIVE sækir innblástur meðal annars í mið- og austur evrópska matargerð. OLIVE er lítill og heimilislegur veitingastaður með 24 sæti og er opinn frá kl. 14:00.
Girnilegur matseðill er í boði:
Ostar / sinneps- fíkjusulta kr. 1.490
Focaccia brauð / með þínu vali af „Olive“ ólífuolíum
Hvítlauks- engfer, Chili- hvítlauks, Lime, Timjan, Estragon, Basil, Lemon- kóriander kr. 880
Smáréttir til að deila
Mozzarella og tómatar / sítróna- kóriander ólífuolía 1.190
Focaccia brauð með ólífum / sólþurrkaðir tómatar, svart ólífu tapenade, hummus 1.190
Focaccia að hætti Kaukazus / eggaldin, brenndri papriku, tómötum, kóriander 1.280
Laxa tartar / kóriander, Buttermilk, dill ólífuolía, Lavash brauð 1.680
Hægeldaður saltfiskur í lime og beurre noisette smjöri / svart ólífu tapenade 1.520
Laxa Tataki / soyja- yzusósa, wasabi mayo, Julien grænmeti 1.680
Focaccia / Jamón Serrano, kotasæla, reyktar ólífur, dill ólífuolia 1.190
Carpaccio rúlla / chili- hvítlauksolía, Lavash brauð 1.400
Nautatartar / pipar-mayo, Lavash brauð 1.620
Lamb Shaslik / Lavash brauð 1.650
Eftirréttur
Svamptertubotn / heimalöguð jarðarberjasulta og Plombir ís 1.380
Myndir: facebook / Argentína Steikhús

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri