Freisting
Nýr veitingastaður opnar í sumar
Framkvæmdir við endurhönnun og stækkun Bláa lónins ganga vel. Í síðustu viku opnuðu búningsklefar á neðri hæð en gert er ráð fyrir að í lok maí verði öll búningsálman tilbúin.
Þá verður ný skrifstofuálma tekin í notkun í lok maí. Framkvæmdir við nýjan veitingasal ganga einnig vel en byrjað er að glerja salinn. Stefnt er að því að nýji veitingasalurinn opni um mitt sumar.
Hér er hægt að horfa á tölvugert myndband af stækkuninni hér (Windows media/.wmv), en á myndbandinu er gert góð skil á veitingadeildinni.
Mynd frá vef www.blaalonid.is
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala