Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í JL húsinu – Myndir
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður sem ber heitið Bazaar og er staðsettur á jarðhæð JL hússins við Hringbraut 121 þar sem Nótatún var áður til húsa.
Mat-, og vínseðlar
Á Bazaar er mikið úrval rétta og drykkjum í boði og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Staðurinn tekur um 250 gesti og skiptist hann í bistró, kaffihús, veitingastaðinn Bazaar og barinn Barzaar.
Bazaar
Matargerðin á Bazaar veitingahúsinu er miðjarðarhafs matseld með áherslu á fersk hráefni og gæði gott úrval ítalskra vína.
Sjá matseðilinn hér.
Bistro
Bazaar Bistro býður upp á létta rétti, hamborgara, pizzur, pasta, salöt og létta rétti. Yfir daginn eru 23 réttir í boði og um kvöldið minnkar matseðillinn og eru 14 réttir í boði og má vænta að lögð er meiri áhersla á matseðil Bazaar veitingastaðarins.
Kaffihúsið
Bazaar Café býður upp á fjölmargar kaffitegundir, samlokur og nýbökuð sætindi, en mat-, og vínseðil er hægt að skoða á eftirfarandi vefslóðum:
Barinn
Barinn Barzaar býður upp á allt þetta klassíska hanastél, vín, bjór og svo punktinn yfir i-ið KARAOKE.
Drykkjarseðilinn á Barzaar er hægt að skoða með því að
smella hér.
Myndir: bazaaroddsson.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði


















