Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í JL húsinu – Myndir
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður sem ber heitið Bazaar og er staðsettur á jarðhæð JL hússins við Hringbraut 121 þar sem Nótatún var áður til húsa.
Mat-, og vínseðlar
Á Bazaar er mikið úrval rétta og drykkjum í boði og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Staðurinn tekur um 250 gesti og skiptist hann í bistró, kaffihús, veitingastaðinn Bazaar og barinn Barzaar.
Bazaar
Matargerðin á Bazaar veitingahúsinu er miðjarðarhafs matseld með áherslu á fersk hráefni og gæði gott úrval ítalskra vína. Sjá matseðilinn hér.
Bistro
Bazaar Bistro býður upp á létta rétti, hamborgara, pizzur, pasta, salöt og létta rétti. Yfir daginn eru 23 réttir í boði og um kvöldið minnkar matseðillinn og eru 14 réttir í boði og má vænta að lögð er meiri áhersla á matseðil Bazaar veitingastaðarins.
Kaffihúsið
Bazaar Café býður upp á fjölmargar kaffitegundir, samlokur og nýbökuð sætindi, en mat-, og vínseðil er hægt að skoða á eftirfarandi vefslóðum:
Barinn
Barinn Barzaar býður upp á allt þetta klassíska hanastél, vín, bjór og svo punktinn yfir i-ið KARAOKE.
Drykkjarseðilinn á Barzaar er hægt að skoða með því að smella hér.
Myndir: bazaaroddsson.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt