Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni verður fjölskylduveitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni verður sportbar.
Framkvæmdir í fullum gangi
Tölvuteiknaðar myndir
Myndband
Í meðfylgjandi myndbandi smá sjá sýnishorn af hönnun staðarins:
Í tilefni af hækkandi sól og að það styttist í vorið langar okkur að sýna ykkur tölvugert myndband af því hvernig staðurinn mun koma til með að líta út. #Spennandi #sportbaruppi #eitthvaðfyriralla #sjáumstfljótlega
Posted by Verksmiðjan Akureyri on Wednesday, 20 March 2019
Myndir: verksmidjanak.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn













