Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni verður fjölskylduveitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni verður sportbar.
Framkvæmdir í fullum gangi
Tölvuteiknaðar myndir
Myndband
Í meðfylgjandi myndbandi smá sjá sýnishorn af hönnun staðarins:
Í tilefni af hækkandi sól og að það styttist í vorið langar okkur að sýna ykkur tölvugert myndband af því hvernig staðurinn mun koma til með að líta út. #Spennandi #sportbaruppi #eitthvaðfyriralla #sjáumstfljótlega
Posted by Verksmiðjan Akureyri on Wednesday, 20 March 2019
Myndir: verksmidjanak.is

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu