Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni verður fjölskylduveitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni verður sportbar.
Framkvæmdir í fullum gangi
Tölvuteiknaðar myndir
Myndband
Í meðfylgjandi myndbandi smá sjá sýnishorn af hönnun staðarins:
Myndir: verksmidjanak.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars