Freisting
Nýr veitingastaður opnaði í sumar

Hlutverk mitt er deildarstjóri/yfirkokkur, þ.e. að sjá um allt sem kemur nálægt rekstrinum á staðnum, starfsmannahald og innkaup osfr. Spíran er með leyfi fyrir 110 manns.

Hugsunin er sú að Garðheimar sé stofninn og veitingareksturinn er spíra út frá því.
Spíran er bistró staður á léttu línunum, sem höfðar til allra aldurshópa. Boðið er upp á sérhannaðar Spírulokur en grunnurinn að þeim er sóttur í Weber uppskrift, þunnt bakað brauð með alvöru áleggi og fersku grænmeti.
![]() Mynd frá framkvæmdum |
Kökurnar eru heimabakaðar, hollustukökur sem og djúsí tertur – jafnvel með slettu af ís út á! Ekta ítalskt kaffi frá Te & Kaffi og MS ís úr vél.
Við hjá Freisting.is óskum þeim til hamingju með staðinn og von um gott gengi .
Myndir: Spíran

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars