Freisting
Nýr veitingastaður

Arbutus í Soho hverfinu í London.
Nýr veitingastaður hjá þeim Will Smith og Anthony Demetre er í deiglunni, en sögusagnir í London segja að sá staður komi til með að heita Arbutus og verður hann staðsettur við St George Street og er stefnan að opna í endan í maí eða snemma í júní n.k..

Anthony Demetre, yfirmatreiðslumaður Arbutus
Fyrir eiga þeir félagar veitingastaðinn Arbutus og er hann staddur í Soho hverfinu í London.
Arbutus er trjátegund.
Heimasíða: www.arbutusrestaurant.co.uk
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





