Freisting
Nýr veitinga- og skemmtistaður
Um síðustu helgi opnaði nýr veitinga- og skemmtistaður sem ber nafnið Domo. Það eru þeir bræðurnir Bjarki Gunnlaugsson og Arnar Gunnlaugsson ásamt Kormáki, Skildi og Rósant Birgissyni sem áður átti Hverfisbarinn sem eru eigendur nýja staðarins.
Það er boðið upp á margvíslega skemmtun í húsinu, en á neðri hæðinni er skemmtistaður og verður m.a. lifandi tónlist með djass ofl. og um helgar verður fjör og stígur þá á stokk Dj. Margeir og fleiri kunnugir listamenn úr tónlistarheiminum. Aldurstakmark er 23 ára.
Domo er í Þingholtstræti 5 (áður Sportkaffi) og á efri hæðinni er boðið upp á veitingastað sem sveiflast í asíska matreiðslu með Fusion ívafi.
Matreiðslumenn staðarins eru Ragnar Ómarsson, Þráinn Júlíusson, Gunnar Chan og einn matreiðslumaður frá Austuríki.
Heimasíða Domo: www.domo.is
Kíkið á myndir frá opnuninni hér [25.nóv.2006]
Ljósmyndir tók Hinrik Carl

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata