Freisting
Nýr veitinga- og skemmtistaður

Um síðustu helgi opnaði nýr veitinga- og skemmtistaður sem ber nafnið Domo. Það eru þeir bræðurnir Bjarki Gunnlaugsson og Arnar Gunnlaugsson ásamt Kormáki, Skildi og Rósant Birgissyni sem áður átti Hverfisbarinn sem eru eigendur nýja staðarins.
Það er boðið upp á margvíslega skemmtun í húsinu, en á neðri hæðinni er skemmtistaður og verður m.a. lifandi tónlist með djass ofl. og um helgar verður fjör og stígur þá á stokk Dj. Margeir og fleiri kunnugir listamenn úr tónlistarheiminum. Aldurstakmark er 23 ára.
Domo er í Þingholtstræti 5 (áður Sportkaffi) og á efri hæðinni er boðið upp á veitingastað sem sveiflast í asíska matreiðslu með Fusion ívafi.
Matreiðslumenn staðarins eru Ragnar Ómarsson, Þráinn Júlíusson, Gunnar Chan og einn matreiðslumaður frá Austuríki.
Heimasíða Domo: www.domo.is
Kíkið á myndir frá opnuninni hér [25.nóv.2006]
Ljósmyndir tók Hinrik Carl
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





