Freisting
Nýr veitinga- og skemmtistaður
Um síðustu helgi opnaði nýr veitinga- og skemmtistaður sem ber nafnið Domo. Það eru þeir bræðurnir Bjarki Gunnlaugsson og Arnar Gunnlaugsson ásamt Kormáki, Skildi og Rósant Birgissyni sem áður átti Hverfisbarinn sem eru eigendur nýja staðarins.
Það er boðið upp á margvíslega skemmtun í húsinu, en á neðri hæðinni er skemmtistaður og verður m.a. lifandi tónlist með djass ofl. og um helgar verður fjör og stígur þá á stokk Dj. Margeir og fleiri kunnugir listamenn úr tónlistarheiminum. Aldurstakmark er 23 ára.
Domo er í Þingholtstræti 5 (áður Sportkaffi) og á efri hæðinni er boðið upp á veitingastað sem sveiflast í asíska matreiðslu með Fusion ívafi.
Matreiðslumenn staðarins eru Ragnar Ómarsson, Þráinn Júlíusson, Gunnar Chan og einn matreiðslumaður frá Austuríki.
Heimasíða Domo: www.domo.is
Kíkið á myndir frá opnuninni hér [25.nóv.2006]
Ljósmyndir tók Hinrik Carl
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan