Markaðurinn
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
Óhætt er að segja að tímamót hafi orðið þegar MATVÍS skrifaði undir kjarasamning við Reykjavíkurborg nú fyrir helgi. Unnið hefur verið að þessum áfanga lengi hjá félaginu.
Reykjavíkurborg rekur fjölmörg mötuneyti, þar sem fólk í veitingageiranum starfar. Þar sem samningur hefur náðst á milli aðila getur starfsfólk borgarinnar í matvæla- og veitingagreinum gengið í sitt fagfélag.
Sækja um félagsaðild að MATVÍS hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora