Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr pizzustaður tekinn við af Flatbökunni í Mathöll Höfða
Nýr pizzustaður er tekinn við af Flatbökunni í Mathöll Höfða og heitir nýi staðurinn Talay´s Pizza.
Eigandi staðarins er Selim Talay sem starfaði áður á Flatbökunni.
Á Talay´s Pizza færðu súrdeigspizzur og er sérstaklega mælt með Taylay´s Pizzunni, sem inniheldur: trufflu rjómaostasósu, parmaskinku, basil, ferskan mozzarella, parmesan og svartan pipar.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit