Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Off Menu borgari á Roadhouse | Fyrstu 50 gestir fá fría We Will Rock You hamborgaramáltíð
Klukkan hálf tólf á morgun þriðjudaginn 30. júní verður fyrstu 50 viðskiptavinunum sem mæta á Roadhouse gefin frí We Will Rock You hamborgaramáltíð. Borgarinn er mjög veglegur og gómsætur en á honum má meðal annars finna djúpsteiktan ost, bacon, laukhringi, jalapeno og ostasósu og Roadhouse mayo.
Fitness drottningin Margrét Gnarr mætir og borðar langþráðan borgara með góðri lyst. Hún ætlar líka, ásamt fulltrúa Roadhouse, að draga út einn heppinn viðskiptavin sem fær miða fyrir tvo á landsleik Hollands og Íslands í Hollandi í September, ásamt flugi og gistingu.
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






