Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Off Menu borgari á Roadhouse | Fyrstu 50 gestir fá fría We Will Rock You hamborgaramáltíð
Klukkan hálf tólf á morgun þriðjudaginn 30. júní verður fyrstu 50 viðskiptavinunum sem mæta á Roadhouse gefin frí We Will Rock You hamborgaramáltíð. Borgarinn er mjög veglegur og gómsætur en á honum má meðal annars finna djúpsteiktan ost, bacon, laukhringi, jalapeno og ostasósu og Roadhouse mayo.
Fitness drottningin Margrét Gnarr mætir og borðar langþráðan borgara með góðri lyst. Hún ætlar líka, ásamt fulltrúa Roadhouse, að draga út einn heppinn viðskiptavin sem fær miða fyrir tvo á landsleik Hollands og Íslands í Hollandi í September, ásamt flugi og gistingu.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa