Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Off Menu borgari á Roadhouse | Fyrstu 50 gestir fá fría We Will Rock You hamborgaramáltíð
Klukkan hálf tólf á morgun þriðjudaginn 30. júní verður fyrstu 50 viðskiptavinunum sem mæta á Roadhouse gefin frí We Will Rock You hamborgaramáltíð. Borgarinn er mjög veglegur og gómsætur en á honum má meðal annars finna djúpsteiktan ost, bacon, laukhringi, jalapeno og ostasósu og Roadhouse mayo.
Fitness drottningin Margrét Gnarr mætir og borðar langþráðan borgara með góðri lyst. Hún ætlar líka, ásamt fulltrúa Roadhouse, að draga út einn heppinn viðskiptavin sem fær miða fyrir tvo á landsleik Hollands og Íslands í Hollandi í September, ásamt flugi og gistingu.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars