Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Off Menu borgari á Roadhouse | Fyrstu 50 gestir fá fría We Will Rock You hamborgaramáltíð
Klukkan hálf tólf á morgun þriðjudaginn 30. júní verður fyrstu 50 viðskiptavinunum sem mæta á Roadhouse gefin frí We Will Rock You hamborgaramáltíð. Borgarinn er mjög veglegur og gómsætur en á honum má meðal annars finna djúpsteiktan ost, bacon, laukhringi, jalapeno og ostasósu og Roadhouse mayo.
Fitness drottningin Margrét Gnarr mætir og borðar langþráðan borgara með góðri lyst. Hún ætlar líka, ásamt fulltrúa Roadhouse, að draga út einn heppinn viðskiptavin sem fær miða fyrir tvo á landsleik Hollands og Íslands í Hollandi í September, ásamt flugi og gistingu.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?