Markaðurinn
Nýr kökubæklingur frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Á hverju vori kemur út nýr Erlenbacher kökubæklingur frá Ásbirni Ólafssyni ehf. og því má segja að bæklingurinn sé einskonar vorboði.
Nokkrar nýjar kökur eru í bæklingnum og þar af þrjár í hollari kantinum sem eru stútfullar af fræjum, hnetum og öðrum ljúffengum hráefnum. Ein kakan er vegan, önnur er spelt og sú þriðja glúteinlaus. Einnig eru þrjár nýjar Tarte kökur sem eru einstaklega bragðgóðar. Gömlu góðu kökurnar eru svo allar á sínum stað í bæklingnum.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100.
Smellið hér til að skoða þennan girnilega kökubækling.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025