Markaðurinn
Nýr kökubæklingur frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Á hverju vori kemur út nýr Erlenbacher kökubæklingur frá Ásbirni Ólafssyni ehf. og því má segja að bæklingurinn sé einskonar vorboði.
Nokkrar nýjar kökur eru í bæklingnum og þar af þrjár í hollari kantinum sem eru stútfullar af fræjum, hnetum og öðrum ljúffengum hráefnum. Ein kakan er vegan, önnur er spelt og sú þriðja glúteinlaus. Einnig eru þrjár nýjar Tarte kökur sem eru einstaklega bragðgóðar. Gömlu góðu kökurnar eru svo allar á sínum stað í bæklingnum.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100.
Smellið hér til að skoða þennan girnilega kökubækling.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu