Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr ítalskari matseðill hjá Duck & Rose – Létt og heiðarleg matreiðsla með áhrifum frá Ítalíu
Duck & Rose hefur kynnt nýjan og spennandi matseðil sem er enn ítalskari matseðill. Duck & Rose hefur frá opnun staðarins boðið upp á ítalska rétti í bland við franska klassíska rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Duck & Rose er staðsettur á einu flottasta horni Reykjavíkur, við Austurstræti 14.
Matseðill
Brunch seðill

Vinsælasti Duck & Rose smárétturinn.
Burrata með tómötum og basil olíu – borið fram með grilluðu súrdeigsbrauði
Fleiri Duck & Rose fréttir hér.
Mynd: facebook / Duck & Rose

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun