Freisting
Nýir eigendur af heildversluninni Álform ehf.
Álform hefur um langt skeið séð aðilum matvæla markaðarins á Íslandi fyrir ílátum og umbúðum undir matvæli og verið markaðsleiðandi í dreifingu á umbúðum úr áli.
Veitingamenn, bakarar, framleiðendur skyndirétta, kjötiðnaðurinn, fiskiðnaðurinn, fisksalar og auðvitað hin almenni heimilisnotandi eru m.a. þeir sem nota vörur fyrirtækisins. Mikill vöxtur hefur verið í sölu á vörum fyrirtækisins og var það ákvörðum fyrri eigenda að draga sig út úr rekstrinum og fela öðrum að takast á við framtíðina, vöxtinn og það sem því fylgir.
Aðalsteinn Jónsson sölustjóri Álforms mun veita forstöðu umbúðadeildar innan Garra og vera áfram tengiliður við viðskiptavini Álforms og sjá um að efla sölu á umbúðum til fyrr nefndra markhópa.
Fréttatilkynning

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“