Freisting
Nýir eigendur af heildversluninni Álform ehf.
Álform hefur um langt skeið séð aðilum matvæla markaðarins á Íslandi fyrir ílátum og umbúðum undir matvæli og verið markaðsleiðandi í dreifingu á umbúðum úr áli.
Veitingamenn, bakarar, framleiðendur skyndirétta, kjötiðnaðurinn, fiskiðnaðurinn, fisksalar og auðvitað hin almenni heimilisnotandi eru m.a. þeir sem nota vörur fyrirtækisins. Mikill vöxtur hefur verið í sölu á vörum fyrirtækisins og var það ákvörðum fyrri eigenda að draga sig út úr rekstrinum og fela öðrum að takast á við framtíðina, vöxtinn og það sem því fylgir.
Aðalsteinn Jónsson sölustjóri Álforms mun veita forstöðu umbúðadeildar innan Garra og vera áfram tengiliður við viðskiptavini Álforms og sjá um að efla sölu á umbúðum til fyrr nefndra markhópa.
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





