Freisting
Nýjasta nýtt frá Heston Blumenthal
Nýjasta trentið frá Heston Blumenthal’s er matseðill á Ipod. Þriggja Michelin kokkurinn Heston deyr ekki ráðalaus þegar kemur að hugmyndum fyrir veitingastað sinn, hann er t.d. með sína eigin tilraunastofu á hinum vinsæla veitingastað sínum Fat duck.
Heston hefur komið með vísindarlegar sannanir um hinar og þessar kenningar og með því hefur hann afsannað ýmsar kenningar hjá frægum matreiðslumönnum.
Það nýjasta er að Heston hefur gefið út sérstaka tónlist fyrir Ipod í takt við réttina hjá sér, t.a.m. sjávarhljóð, öldur ofl. fyrir fræga sjávarréttardisk Fat Duck, svo eitthvað sé nefnt.
T.d. er hægt að horfa á salt kenninguna hans Heston hér að neðan:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





