Freisting
Nýjasta æðið í kokkabransanum
Lax, Mangó- og sætkartöflusalsa, Jógúrtsósa og síðan Spínat- og kotasælufylltar tortilla kökur með tómatsalsa eru meðal annars réttirnir sem meistarakokkarnir Bjarni og Ragnar Ómars bjóða notendum Mbl.is í framtíðarhorninu.
Það er greinilegt að Bjarni fylgist vel með nýjustu tískunni í veitingabransanum út í hinum stóra heim, en það virðist vera að „Ivy Caps“ sé að ryðja sér leið inní veitingabransann, en höfuðfatið (Ivy Caps) má sjá í laxamyndbandinu á Mbl.is.
Skemmtileg myndbönd, smellið hér til að horfa á snillingana.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin