Markaðurinn
Nýjar vörur frá Eggerti Kristjánssyni hf.
Eggert Kristjánsson hf. hefur hafið innflutning á vörum frá þýska fyrirtækinu Langenbach – Cusine Modern. Hér er um að ræða framleiðslu sem unnin er úr fyrsta flokks hráefni og eru allar vörur fyrirtækisins handunnar.
Vörur fyrirtækisins er hægt að framreiða við öll tækifæri hvort sem um er að ræða pinnaveislur eða forrétti. Allar vörurnar eru án aukaefna og eru einfaldar í notkun og þarfnast einungis hitunar í ofni í nokkrar mínútur.
Frekari upplýsingar um vörur Langengbach veita starfsmenn Eggerts í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða úrvalið.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín