Markaðurinn
Nýjar vörur frá Eggerti Kristjánssyni hf.
Eggert Kristjánsson hf. hefur hafið innflutning á vörum frá þýska fyrirtækinu Langenbach – Cusine Modern. Hér er um að ræða framleiðslu sem unnin er úr fyrsta flokks hráefni og eru allar vörur fyrirtækisins handunnar.
Vörur fyrirtækisins er hægt að framreiða við öll tækifæri hvort sem um er að ræða pinnaveislur eða forrétti. Allar vörurnar eru án aukaefna og eru einfaldar í notkun og þarfnast einungis hitunar í ofni í nokkrar mínútur.
Frekari upplýsingar um vörur Langengbach veita starfsmenn Eggerts í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða úrvalið.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






