Markaðurinn
Nýjar vörur frá Eggerti Kristjánssyni hf.
Eggert Kristjánsson hf. hefur hafið innflutning á vörum frá þýska fyrirtækinu Langenbach – Cusine Modern. Hér er um að ræða framleiðslu sem unnin er úr fyrsta flokks hráefni og eru allar vörur fyrirtækisins handunnar.
Vörur fyrirtækisins er hægt að framreiða við öll tækifæri hvort sem um er að ræða pinnaveislur eða forrétti. Allar vörurnar eru án aukaefna og eru einfaldar í notkun og þarfnast einungis hitunar í ofni í nokkrar mínútur.
Frekari upplýsingar um vörur Langengbach veita starfsmenn Eggerts í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða úrvalið.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri