Markaðurinn
Nýjar vörur frá Eggerti Kristjánssyni hf.
Eggert Kristjánsson hf. hefur hafið innflutning á vörum frá þýska fyrirtækinu Langenbach – Cusine Modern. Hér er um að ræða framleiðslu sem unnin er úr fyrsta flokks hráefni og eru allar vörur fyrirtækisins handunnar.
Vörur fyrirtækisins er hægt að framreiða við öll tækifæri hvort sem um er að ræða pinnaveislur eða forrétti. Allar vörurnar eru án aukaefna og eru einfaldar í notkun og þarfnast einungis hitunar í ofni í nokkrar mínútur.
Frekari upplýsingar um vörur Langengbach veita starfsmenn Eggerts í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða úrvalið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






