Markaðurinn
Nýjar vörur, allt fyrir barþjóninn – GS Import ehf.
GS Import ehf hefur hafið innflutning á barvörum frá Uber bar tools í Ástralíu. Vörurnar eru sérstaklega vandaðar og endinga góðar og hefur verið hugsað út í öll smáatriðið við hönnunina.
Við reiknum með að vera komnir með vörurnar um eða upp úr helginni og getum vonandi sýnt áhugasömum á Íslandsmóti Barþjóna á fimmtudaginn.
Það sem við bjóðum uppá er eftirfarandi:
- Bar Flow Pourerar
- Pro Stir – Hræriskeiðar
- Pro Stik Muddler
- Pro Crush Muddler og ísbrjótur
- Pro Jig
- Pro Bar Jig
- Pro Bar Bone Jigger
- StrainRay strainer
- Julep Strainer
- Pro Seperator – Eggjaskilja
- Citrus Press
- Boston Bar Role – Allt það sem barþjónninn þarf í einu setti einnig með Deluxe útgáfu
- Bar start Pack sen – Inniheldur allt sem veitingastaðurinn þarf fyrir barinn af alvöru verkfærum
Hægt er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected], í síma 892-6975 eða í gegnum facebook síðuna.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala