Markaðurinn
Nýjar vörur, allt fyrir barþjóninn – GS Import ehf.
GS Import ehf hefur hafið innflutning á barvörum frá Uber bar tools í Ástralíu. Vörurnar eru sérstaklega vandaðar og endinga góðar og hefur verið hugsað út í öll smáatriðið við hönnunina.
Við reiknum með að vera komnir með vörurnar um eða upp úr helginni og getum vonandi sýnt áhugasömum á Íslandsmóti Barþjóna á fimmtudaginn.
Það sem við bjóðum uppá er eftirfarandi:
- Bar Flow Pourerar
- Pro Stir – Hræriskeiðar
- Pro Stik Muddler
- Pro Crush Muddler og ísbrjótur
- Pro Jig
- Pro Bar Jig
- Pro Bar Bone Jigger
- StrainRay strainer
- Julep Strainer
- Pro Seperator – Eggjaskilja
- Citrus Press
- Boston Bar Role – Allt það sem barþjónninn þarf í einu setti einnig með Deluxe útgáfu
- Bar start Pack sen – Inniheldur allt sem veitingastaðurinn þarf fyrir barinn af alvöru verkfærum
Hægt er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected], í síma 892-6975 eða í gegnum facebook síðuna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði