Markaðurinn
Nýjar vörur, allt fyrir barþjóninn – GS Import ehf.
GS Import ehf hefur hafið innflutning á barvörum frá Uber bar tools í Ástralíu. Vörurnar eru sérstaklega vandaðar og endinga góðar og hefur verið hugsað út í öll smáatriðið við hönnunina.
Við reiknum með að vera komnir með vörurnar um eða upp úr helginni og getum vonandi sýnt áhugasömum á Íslandsmóti Barþjóna á fimmtudaginn.
Það sem við bjóðum uppá er eftirfarandi:
- Bar Flow Pourerar
- Pro Stir – Hræriskeiðar
- Pro Stik Muddler
- Pro Crush Muddler og ísbrjótur
- Pro Jig
- Pro Bar Jig
- Pro Bar Bone Jigger
- StrainRay strainer
- Julep Strainer
- Pro Seperator – Eggjaskilja
- Citrus Press
- Boston Bar Role – Allt það sem barþjónninn þarf í einu setti einnig með Deluxe útgáfu
- Bar start Pack sen – Inniheldur allt sem veitingastaðurinn þarf fyrir barinn af alvöru verkfærum
Hægt er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected], í síma 892-6975 eða í gegnum facebook síðuna.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir



















