Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar veitingastaðarins í Bjórböðunum á Árskógssandi
Vikar Mar Valsson og Nik Peros hafa tekið við rekstri á veitingastaðnum í Bjórböðunum á Árskógssandi, en þeir reka einnig veitingastaðinn Eyri á Hjalteyri.
Veitingastaðurinn er með vel útilátinn matseðil, létta rétti, beikonfranskar, BBQ kjúklingavængi yfir í aðalrétti, ferskan fisk sem veiddur er af sjómönnum á Árskógssandi, steikur, pizzur svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: facebook / Bjórböðin

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025