Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar veitingastaðarins í Bjórböðunum á Árskógssandi
Vikar Mar Valsson og Nik Peros hafa tekið við rekstri á veitingastaðnum í Bjórböðunum á Árskógssandi, en þeir reka einnig veitingastaðinn Eyri á Hjalteyri.
Veitingastaðurinn er með vel útilátinn matseðil, létta rétti, beikonfranskar, BBQ kjúklingavængi yfir í aðalrétti, ferskan fisk sem veiddur er af sjómönnum á Árskógssandi, steikur, pizzur svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: facebook / Bjórböðin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









