Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýir eigendur að veitingastaðnum Samúelsson í mathöllinni í miðbæ Selfoss
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Samúelsson matbar í mathöllinni í miðbæ Selfoss. Þeir Tómas Þóroddsson, Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson tóku við þann 1. júní síðastliðinn en þeir eru allir miklir reynsluboltar úr veitingageiranum.
„Mig hefur alltaf langað í pláss í mathöllinni,“
segir Tómas léttur í bragði við blaðamann sunnlenska.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu