Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýir eigendur að veitingastaðnum Samúelsson í mathöllinni í miðbæ Selfoss
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Samúelsson matbar í mathöllinni í miðbæ Selfoss. Þeir Tómas Þóroddsson, Andri Björn Jónsson og Árni Evert Leósson tóku við þann 1. júní síðastliðinn en þeir eru allir miklir reynsluboltar úr veitingageiranum.
„Mig hefur alltaf langað í pláss í mathöllinni,“
segir Tómas léttur í bragði við blaðamann sunnlenska.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024