Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýi fiskrétturinn hjá Gústa Chef slær í gegn
Grilluð smálúða með Basil-sítrónu Vinagrette, fennel salati og steiktu smælki er nýr réttur hjá Kaffihúsi Vesturbæjar.
Þessi réttur verður á seðlinum næstu vikur og hann hreinlega rennur út eins og heitar lummur.
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, betur þekktur sem Gústi Chef, er höfundur réttarins.
„Já, ég er einmitt á leiðinni að fá mér hann sjálfur núna.“
Sagði Gústi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um vinsældir réttarins.
Mynd: úr einkasafni / Ágúst Már Garðarsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta