Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýi fiskrétturinn hjá Gústa Chef slær í gegn
Grilluð smálúða með Basil-sítrónu Vinagrette, fennel salati og steiktu smælki er nýr réttur hjá Kaffihúsi Vesturbæjar.
Þessi réttur verður á seðlinum næstu vikur og hann hreinlega rennur út eins og heitar lummur.
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, betur þekktur sem Gústi Chef, er höfundur réttarins.
„Já, ég er einmitt á leiðinni að fá mér hann sjálfur núna.“
Sagði Gústi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um vinsældir réttarins.
Mynd: úr einkasafni / Ágúst Már Garðarsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA








