Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýi fiskrétturinn hjá Gústa Chef slær í gegn
Grilluð smálúða með Basil-sítrónu Vinagrette, fennel salati og steiktu smælki er nýr réttur hjá Kaffihúsi Vesturbæjar.
Þessi réttur verður á seðlinum næstu vikur og hann hreinlega rennur út eins og heitar lummur.
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, betur þekktur sem Gústi Chef, er höfundur réttarins.
„Já, ég er einmitt á leiðinni að fá mér hann sjálfur núna.“
Sagði Gústi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um vinsældir réttarins.
Mynd: úr einkasafni / Ágúst Már Garðarsson
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti