Markaðurinn
Nýárstilboð á Moscow Mule krúsum og Hobstar glösum
Ásbjörn Ólafsson ehf er með tilboð á Moscow Mule krúsum og Hobstar glösum fyrir áramóta- og nýárfsögnuðinn. Moscow Mule krúsir eru með 25% afslætti og Hobstar glös í mörgum stærðum og gerðum með 30% afslætti.
Tilboðið gildir til og með 5. janúar.
Endilega hafið samband við okkur í síma 414-1100, með því að senda póst á [email protected] eða kíkið til okkar á Köllunarklettsveg 6.
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar











