Markaðurinn
Ný vara komin á markað – Forsoðnar rófur
Forsoðnar rófur eru soðnar í eigin safa og halda því einstaklega vel bragðgæðum sínum.
Fæst núna í Hagkaup og Krónunni. Einnig fáanlegar í Bónus undir Bónus vörumerkinu.
Rófurnar eru forsoðnar temmilega til að auðvelt sé að stappa þær eða skera. Þær eru góðar hvort sem kaldar eða heitar. Best er að hita vatn í potti láta rófurnar hitna vel í gegn í sjálfri pakkningunni, skera síðan gat á filmuna og hella vökvan frá.
Rófur eru ríkar af Fólansýru og sérstaklega C vítamíni og því oft nefndar appelsínur norðursins.
Framleitt af: Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum