Markaðurinn
Ný vara komin á markað – Forsoðnar rófur
Forsoðnar rófur eru soðnar í eigin safa og halda því einstaklega vel bragðgæðum sínum.
Fæst núna í Hagkaup og Krónunni. Einnig fáanlegar í Bónus undir Bónus vörumerkinu.
Rófurnar eru forsoðnar temmilega til að auðvelt sé að stappa þær eða skera. Þær eru góðar hvort sem kaldar eða heitar. Best er að hita vatn í potti láta rófurnar hitna vel í gegn í sjálfri pakkningunni, skera síðan gat á filmuna og hella vökvan frá.
Rófur eru ríkar af Fólansýru og sérstaklega C vítamíni og því oft nefndar appelsínur norðursins.
Framleitt af: Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






