Markaðurinn
Ný vara komin á markað – Forsoðnar rófur
Forsoðnar rófur eru soðnar í eigin safa og halda því einstaklega vel bragðgæðum sínum.
Fæst núna í Hagkaup og Krónunni. Einnig fáanlegar í Bónus undir Bónus vörumerkinu.
Rófurnar eru forsoðnar temmilega til að auðvelt sé að stappa þær eða skera. Þær eru góðar hvort sem kaldar eða heitar. Best er að hita vatn í potti láta rófurnar hitna vel í gegn í sjálfri pakkningunni, skera síðan gat á filmuna og hella vökvan frá.
Rófur eru ríkar af Fólansýru og sérstaklega C vítamíni og því oft nefndar appelsínur norðursins.
Framleitt af: Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






