Markaðurinn
Ný vara komin á markað – Forsoðnar rófur
Forsoðnar rófur eru soðnar í eigin safa og halda því einstaklega vel bragðgæðum sínum.
Fæst núna í Hagkaup og Krónunni. Einnig fáanlegar í Bónus undir Bónus vörumerkinu.
Rófurnar eru forsoðnar temmilega til að auðvelt sé að stappa þær eða skera. Þær eru góðar hvort sem kaldar eða heitar. Best er að hita vatn í potti láta rófurnar hitna vel í gegn í sjálfri pakkningunni, skera síðan gat á filmuna og hella vökvan frá.
Rófur eru ríkar af Fólansýru og sérstaklega C vítamíni og því oft nefndar appelsínur norðursins.
Framleitt af: Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur