Freisting
Ný stjórn Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
Ný stjórn SAF var kosin á aðalfundi 06. apríl 2006. Úr stjórn ganga Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS og Stefán Eyjólfsson, Íslandsferðum, Jón Karl þakkaði þessum fyrrverandi stjórnarmönnum gott og óeigingjarnt starf á undanförnum árum. Í stað þeirra voru kosin Sævar Skaptason frá Ferðaþjónustu bænda og Lára B. Pétursdóttir frá Congress Reykjavík. Stjórn SAF býður þau velkomin til starfa. Stjórn SAF skipa því nú :
Jón Karl Ólafsson, formaður. Icelandair Group ; Anna K. Sverrisdóttir, Bláa lónið; Gunnar Guðmundsson, Guðmundur Jónasson ehf; Sævar Skaptason, Ferðaþjónustu bænda; Ólafur Torfason, Reykjavíkurhótel; Lára B. Pétursdóttir, Congress Reykjavík og Steingrímur Birgisson, Höldur – Bílaleiga Akureyrar.
Greint frá á heimasíðu Samtaka ferðaþjónustunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla