Freisting
Ný stjórn Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
Ný stjórn SAF var kosin á aðalfundi 06. apríl 2006. Úr stjórn ganga Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS og Stefán Eyjólfsson, Íslandsferðum, Jón Karl þakkaði þessum fyrrverandi stjórnarmönnum gott og óeigingjarnt starf á undanförnum árum. Í stað þeirra voru kosin Sævar Skaptason frá Ferðaþjónustu bænda og Lára B. Pétursdóttir frá Congress Reykjavík. Stjórn SAF býður þau velkomin til starfa. Stjórn SAF skipa því nú :
Jón Karl Ólafsson, formaður. Icelandair Group ; Anna K. Sverrisdóttir, Bláa lónið; Gunnar Guðmundsson, Guðmundur Jónasson ehf; Sævar Skaptason, Ferðaþjónustu bænda; Ólafur Torfason, Reykjavíkurhótel; Lára B. Pétursdóttir, Congress Reykjavík og Steingrímur Birgisson, Höldur – Bílaleiga Akureyrar.
Greint frá á heimasíðu Samtaka ferðaþjónustunnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….