Freisting
Ný stjórn Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
Ný stjórn SAF var kosin á aðalfundi 06. apríl 2006. Úr stjórn ganga Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS og Stefán Eyjólfsson, Íslandsferðum, Jón Karl þakkaði þessum fyrrverandi stjórnarmönnum gott og óeigingjarnt starf á undanförnum árum. Í stað þeirra voru kosin Sævar Skaptason frá Ferðaþjónustu bænda og Lára B. Pétursdóttir frá Congress Reykjavík. Stjórn SAF býður þau velkomin til starfa. Stjórn SAF skipa því nú :
Jón Karl Ólafsson, formaður. Icelandair Group ; Anna K. Sverrisdóttir, Bláa lónið; Gunnar Guðmundsson, Guðmundur Jónasson ehf; Sævar Skaptason, Ferðaþjónustu bænda; Ólafur Torfason, Reykjavíkurhótel; Lára B. Pétursdóttir, Congress Reykjavík og Steingrímur Birgisson, Höldur – Bílaleiga Akureyrar.
Greint frá á heimasíðu Samtaka ferðaþjónustunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit