Freisting
Ný stjórn Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
Ný stjórn SAF var kosin á aðalfundi 06. apríl 2006. Úr stjórn ganga Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS og Stefán Eyjólfsson, Íslandsferðum, Jón Karl þakkaði þessum fyrrverandi stjórnarmönnum gott og óeigingjarnt starf á undanförnum árum. Í stað þeirra voru kosin Sævar Skaptason frá Ferðaþjónustu bænda og Lára B. Pétursdóttir frá Congress Reykjavík. Stjórn SAF býður þau velkomin til starfa. Stjórn SAF skipa því nú :
Jón Karl Ólafsson, formaður. Icelandair Group ; Anna K. Sverrisdóttir, Bláa lónið; Gunnar Guðmundsson, Guðmundur Jónasson ehf; Sævar Skaptason, Ferðaþjónustu bænda; Ólafur Torfason, Reykjavíkurhótel; Lára B. Pétursdóttir, Congress Reykjavík og Steingrímur Birgisson, Höldur – Bílaleiga Akureyrar.
Greint frá á heimasíðu Samtaka ferðaþjónustunnar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora