Freisting
Ný stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara kosin í dag
|
Aðalfundur Km hófst í dag á Hótel Selfossi og var ný stjórn KM kosin, eins var nýr forseti kosin og er það Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari sem tók við þeirri eftirsóttu stöðu í dag.
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var síðan haldin í beinu framhaldi aðalfundar á Hótel Selfossi.
Nýja stjórnin er eftirfarandi:
Forseti:
- Ingvar Sigurðsson 2007-2008
Stjórn:
- Andreas Jacobsen 2007-2009
- Bjarni G. Kristinsson 2007-2009
- Brynjar Eymundsson 2007-2008
- Dagbjartur Bjarnason 2007-2009
- Reynir Magnússon 2007-2008
- Sverrir Halldórsson 2007-2009
Varamaður:
- Bjarni Geir Alfreðsson 2007-2008
Eins eru ýmsar nefndir á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara, en hægt er að lesa nánar um nefndirnar á heimasíðu KM hér

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík