Freisting
Ný stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara kosin í dag
|
Aðalfundur Km hófst í dag á Hótel Selfossi og var ný stjórn KM kosin, eins var nýr forseti kosin og er það Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari sem tók við þeirri eftirsóttu stöðu í dag.
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var síðan haldin í beinu framhaldi aðalfundar á Hótel Selfossi.
Nýja stjórnin er eftirfarandi:
Forseti:
- Ingvar Sigurðsson 2007-2008
Stjórn:
- Andreas Jacobsen 2007-2009
- Bjarni G. Kristinsson 2007-2009
- Brynjar Eymundsson 2007-2008
- Dagbjartur Bjarnason 2007-2009
- Reynir Magnússon 2007-2008
- Sverrir Halldórsson 2007-2009
Varamaður:
- Bjarni Geir Alfreðsson 2007-2008
Eins eru ýmsar nefndir á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara, en hægt er að lesa nánar um nefndirnar á heimasíðu KM hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins