Uncategorized
Ný stjórn í Alþjóðasamtökum Vínþjóna ASI
Aðalfundur Alþjóðasamtaka Vínþjóna var haldinn í byrjun mánaðarins í Austurríki og ný stjórn var kosin. Japaninn Kasuyoshi Kosai var kosinn forseti og sá eini sem fékk nýtt umboð í stjórn var Frakkinn Philippe Faure Brac. Giuseppe Vaccarini sem hefur verið forseti í mörg ár, náði ekki kjöri.
Vaccarini hefur haldið samtökunum á háa plani öll þau ár sem hann hefur stjórnað þeim en var nokkuð umdeildur, meðal annars fyrir skipulagsleysi og ráðríki. Aðalfundurinn kaus ennig um næsta Heimsmeistaramót, sem verður haldinn í Chile 2010. Langt ferðalag fyrir Evrópubúa…
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan