Uncategorized
Ný stjórn í Alþjóðasamtökum Vínþjóna ASI
Aðalfundur Alþjóðasamtaka Vínþjóna var haldinn í byrjun mánaðarins í Austurríki og ný stjórn var kosin. Japaninn Kasuyoshi Kosai var kosinn forseti og sá eini sem fékk nýtt umboð í stjórn var Frakkinn Philippe Faure Brac. Giuseppe Vaccarini sem hefur verið forseti í mörg ár, náði ekki kjöri.
Vaccarini hefur haldið samtökunum á háa plani öll þau ár sem hann hefur stjórnað þeim en var nokkuð umdeildur, meðal annars fyrir skipulagsleysi og ráðríki. Aðalfundurinn kaus ennig um næsta Heimsmeistaramót, sem verður haldinn í Chile 2010. Langt ferðalag fyrir Evrópubúa…
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði