Sverrir Halldórsson
Ný stjórn hjá Hótel Holti
Ný stjórn verið kjörin hjá hlutafélaginu Hótel Holti Hausta ehf., sem á og rekur m.a. Hótel Holt.
Formaður stjórnar er Eggert Benedikt Guðmundsson, áður forstjóri hjá HB Granda og N1.
Aðrir stjórnarmenn eru Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Arev verðbréfafyrirtæki og fyrrum hótelstjóri Hótels Sögu; Geirlaug Þorvaldsdóttir eigandi Hótels Holts hausta ehf. Hótelstjóri Hótels Holts er Sigrún Þorgeirsdóttir.
Greint frá á heimasíðu Viðskiptablaðsins.
Mynd: holt.is

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun