Sverrir Halldórsson
Ný stjórn hjá Hótel Holti
Ný stjórn verið kjörin hjá hlutafélaginu Hótel Holti Hausta ehf., sem á og rekur m.a. Hótel Holt.
Formaður stjórnar er Eggert Benedikt Guðmundsson, áður forstjóri hjá HB Granda og N1.
Aðrir stjórnarmenn eru Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Arev verðbréfafyrirtæki og fyrrum hótelstjóri Hótels Sögu; Geirlaug Þorvaldsdóttir eigandi Hótels Holts hausta ehf. Hótelstjóri Hótels Holts er Sigrún Þorgeirsdóttir.
Greint frá á heimasíðu Viðskiptablaðsins.
Mynd: holt.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi