Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný mathöll opnar við Austurbakka í Reykjavík
Að opna mathallir virðist vera í tísku, enda spretta þær upp eins og gorkúlur.
Fasteignafélagið Reginn sækir um að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð við Austurbakka 2 í Reykjavík, samkvæmt fundargerð byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar.
Frá afgreiðslu byggingarfulltrúa:
Austurbakki 2(11.198.01) 209357Mál nr. BN059633630109-1080 Reginn hf.,Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Sótt er um leyfi til að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð og í kjallara íbúðar-og atvinnuhúss sem er mhl. 05 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 12.100
Frestað.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






