Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný mathöll opnar við Austurbakka í Reykjavík
Að opna mathallir virðist vera í tísku, enda spretta þær upp eins og gorkúlur.
Fasteignafélagið Reginn sækir um að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð við Austurbakka 2 í Reykjavík, samkvæmt fundargerð byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar.
Frá afgreiðslu byggingarfulltrúa:
Austurbakki 2(11.198.01) 209357Mál nr. BN059633630109-1080 Reginn hf.,Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Sótt er um leyfi til að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð og í kjallara íbúðar-og atvinnuhúss sem er mhl. 05 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 12.100
Frestað.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






