Markaðurinn
Ný lína í pizzum fyrir stóreldhús – klárt á undir 7 mínútum
Við höfum nú bætt við glæsilegu pizzuvöruvali sem er sérhannað fyrir þarfir stóreldhúsa – Pizza Perfettissima! Þessar ekta ítölsku pizzur eru forbakaðar í steinofni og tilbúnar beint úr frysti á aðeins 5–7 mínútum.
Vöruvalið
Pizza Perfettissima Margherita – klassísk með mozzarella og pizzasósu
Pizza Perfettissima Salame – með salami
Pizza Perfettissima Prosciutto – með skinku
Pizza Perfettissima Base – með pizzasósu, tilbúin til að sérsnýða eftir eigin þörfum
Hentar fullkomlega fyrir Mötuneyti, veitingastaði, bari, hótel og ferðamannastaði og þar sem eldhúsrými er takmarkað.
Helstu kostir eru:
29 cm pizzur – stöðluð stærð fyrir stóreldhús
Hágæða hráefni og stökk kantur
Hver pizza er einstaklingspökkuð og merkt
Einföld og fljótleg framreiðsla – sparar tíma og mannafla
Tilbúið á aðeins 7 mínútum
25% Kynningarafsláttur í júní!
Perfettissima Startpakki – allt sem þú þarft til að hefja pizzusölu á einfaldan og faglegan hátt.
Við getum aðstoðað með ofna, markaðsefni og matseðla ef þörf er á – þú ert fljótlega komin(n) með allt sem þarf til að bjóða upp á ekta ítalskar pizzur!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni








