Markaðurinn
Ný lína í borðbúnaði – GS Import
Vorum að fá til okkar nýja línu í borðbúnaði frá þýska fyrirtækinu ASA Selection. Línan heitir CUBA MARONE / CREMA og er nú til í tveimur litum en þriðji liturinn bætist við í haust.
Línan stendur saman af 3 stærðum að matardiskum, 2 stærðum af minni diskum.
Súpu og eða pastaskálum og svo 3 stærðum af skálum sem má nota undir t.d. eftirréttir, sósur , salöt ofl.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga annað hvort með því að hringja 892-6975 eða í tölvupósti á [email protected].

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila