Markaðurinn
Ný kynslóð af Dry Age kælum hjá Verslunartækni og Geira
Ný kynslóð af Dry Age kælum er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. Kælanir koma frá Scandomestic í Danmörku og hafa hlotið mikið lof erlendis frá. Með hverjum kæli fylgja 4x salt kubbar sem að endast fyrsta árið í notkun.
Hágæða dönsk hönnun tryggir að kælirinn haldist innan við 0,1°C miða við stillt hitastig. Auk þess er hægt að stýra rakastiginu frá 30-90% án þess að tengja kælirinn við vatn. Öflugt innbyggt loftræstikerfi tryggir gæði kjötsins auk þess er kælirinn læsanlegur og með skyggðu gleri til að verja kjötið fyrir UV geislum sólarinnar.
Dry Age kælirinn er nú þegar til sýnis í sýningarsal Verslunartækni að Draghálsi 4, 110 Reykjavík.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó







