Markaðurinn
Ný kynslóð af Dry Age kælum hjá Verslunartækni og Geira
Ný kynslóð af Dry Age kælum er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. Kælanir koma frá Scandomestic í Danmörku og hafa hlotið mikið lof erlendis frá. Með hverjum kæli fylgja 4x salt kubbar sem að endast fyrsta árið í notkun.
Hágæða dönsk hönnun tryggir að kælirinn haldist innan við 0,1°C miða við stillt hitastig. Auk þess er hægt að stýra rakastiginu frá 30-90% án þess að tengja kælirinn við vatn. Öflugt innbyggt loftræstikerfi tryggir gæði kjötsins auk þess er kælirinn læsanlegur og með skyggðu gleri til að verja kjötið fyrir UV geislum sólarinnar.
Dry Age kælirinn er nú þegar til sýnis í sýningarsal Verslunartækni að Draghálsi 4, 110 Reykjavík.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin