Markaðurinn
Ný kynslóð af Dry Age kælum hjá Verslunartækni og Geira
Ný kynslóð af Dry Age kælum er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. Kælanir koma frá Scandomestic í Danmörku og hafa hlotið mikið lof erlendis frá. Með hverjum kæli fylgja 4x salt kubbar sem að endast fyrsta árið í notkun.
Hágæða dönsk hönnun tryggir að kælirinn haldist innan við 0,1°C miða við stillt hitastig. Auk þess er hægt að stýra rakastiginu frá 30-90% án þess að tengja kælirinn við vatn. Öflugt innbyggt loftræstikerfi tryggir gæði kjötsins auk þess er kælirinn læsanlegur og með skyggðu gleri til að verja kjötið fyrir UV geislum sólarinnar.
Dry Age kælirinn er nú þegar til sýnis í sýningarsal Verslunartækni að Draghálsi 4, 110 Reykjavík.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum