Markaðurinn
Ný kynslóð af Dry Age kælum hjá Verslunartækni og Geira
Ný kynslóð af Dry Age kælum er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. Kælanir koma frá Scandomestic í Danmörku og hafa hlotið mikið lof erlendis frá. Með hverjum kæli fylgja 4x salt kubbar sem að endast fyrsta árið í notkun.
Hágæða dönsk hönnun tryggir að kælirinn haldist innan við 0,1°C miða við stillt hitastig. Auk þess er hægt að stýra rakastiginu frá 30-90% án þess að tengja kælirinn við vatn. Öflugt innbyggt loftræstikerfi tryggir gæði kjötsins auk þess er kælirinn læsanlegur og með skyggðu gleri til að verja kjötið fyrir UV geislum sólarinnar.
Dry Age kælirinn er nú þegar til sýnis í sýningarsal Verslunartækni að Draghálsi 4, 110 Reykjavík.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana