Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nú er það svart | Burger King í Japan býður upp á svartan ostborgara

Birting:

þann

Burger King í Japan býður upp á svartan ostborgara

Burger King í Japan mun á næstunni bjóða upp á Kuro Burger sem þýðir svartur hamborgari, en hægt verður að kaupa herlegheitin 28. september í tilefni af afmæli hjá BK í Japan.

Til að ná þessum dökka litablæ, þá er brauðið gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð er úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti.

KURO Pearl

KURO Pearl

KURO Diamond

KURO Diamond

Í boði verða tvær tegundir af svörtum hamborgurum, KURO Pearl og KURO Diamond, en nánari lýsingu er hægt að lesa hér á Japönsku.

 

Myndir: burgerkingjapan.co.jp

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið