Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nú er það svart | Burger King í Japan býður upp á svartan ostborgara
Burger King í Japan mun á næstunni bjóða upp á Kuro Burger sem þýðir svartur hamborgari, en hægt verður að kaupa herlegheitin 28. september í tilefni af afmæli hjá BK í Japan.
Til að ná þessum dökka litablæ, þá er brauðið gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð er úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti.
Í boði verða tvær tegundir af svörtum hamborgurum, KURO Pearl og KURO Diamond, en nánari lýsingu er hægt að lesa hér á Japönsku.
Myndir: burgerkingjapan.co.jp
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu








