Markaðurinn
Nú er allt að verða klárt fyrir Norrænu nemakeppnina – Flogið til Noregs í dag
Nú er allt að verða klárt hjá matreiðslu og framreiðslunemunum sem munu leggja af stað til Þrándheims í dag fimmtudaginn 16. apríl til að taka þátt í Norrænu nemkeppninni sem fram fer dagana 17. – 19. apríl.
Arnar Ingi og Karl Óskar sem munu keppa í matreiðslu fyrir Íslands hönd komu til okkar ásamt Sigurði Daða þjálfara og náðu í keppnisgallana sína ásamt glaðning frá Progastro og F.Dick sem innihélt hnífa, smáverkfæri og hnífatösku.
Progastro hefur stutt við bakið á matreiðslunemum sem hafa farið fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppnina frá því fyrirtækið var stofnað og mun halda áfram þessu skemmtilega samstarfi við Iðuna sem sér um keppnina fyrir Íslands hönd.
Við hjá Progastro óskum Íslensku keppendunum góðs gengis í keppninni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







