Markaðurinn
Nú er allt að verða klárt fyrir Norrænu nemakeppnina – Flogið til Noregs í dag
Nú er allt að verða klárt hjá matreiðslu og framreiðslunemunum sem munu leggja af stað til Þrándheims í dag fimmtudaginn 16. apríl til að taka þátt í Norrænu nemkeppninni sem fram fer dagana 17. – 19. apríl.
Arnar Ingi og Karl Óskar sem munu keppa í matreiðslu fyrir Íslands hönd komu til okkar ásamt Sigurði Daða þjálfara og náðu í keppnisgallana sína ásamt glaðning frá Progastro og F.Dick sem innihélt hnífa, smáverkfæri og hnífatösku.
Progastro hefur stutt við bakið á matreiðslunemum sem hafa farið fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppnina frá því fyrirtækið var stofnað og mun halda áfram þessu skemmtilega samstarfi við Iðuna sem sér um keppnina fyrir Íslands hönd.
Við hjá Progastro óskum Íslensku keppendunum góðs gengis í keppninni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð