Markaðurinn
Nú er allt að verða klárt fyrir Norrænu nemakeppnina – Flogið til Noregs í dag
Nú er allt að verða klárt hjá matreiðslu og framreiðslunemunum sem munu leggja af stað til Þrándheims í dag fimmtudaginn 16. apríl til að taka þátt í Norrænu nemkeppninni sem fram fer dagana 17. – 19. apríl.
Arnar Ingi og Karl Óskar sem munu keppa í matreiðslu fyrir Íslands hönd komu til okkar ásamt Sigurði Daða þjálfara og náðu í keppnisgallana sína ásamt glaðning frá Progastro og F.Dick sem innihélt hnífa, smáverkfæri og hnífatösku.
Progastro hefur stutt við bakið á matreiðslunemum sem hafa farið fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppnina frá því fyrirtækið var stofnað og mun halda áfram þessu skemmtilega samstarfi við Iðuna sem sér um keppnina fyrir Íslands hönd.
Við hjá Progastro óskum Íslensku keppendunum góðs gengis í keppninni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni19 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður







