Freisting
Norrænir meistarakokkar
Alþjóðlega matgæðingahátíðin Food & Fun var sett í Norrænahúsinu í dag en áætlað er að allt að 25 þúsund manns taki þátt í hátíðinni í ár. Að þessu sinni er lögð áhersla á nýja norræna matargerðarlist á Food & Fun. hátíðin fer fram á fimmtán veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu fram á sunnudag.
Á laugardag fer fram alþjóðleg kokkakeppni í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Á blaðamannafundi í dag var greint frá því að verkefnið Nýr norrænn matur“ yrði kynnt á Food & Fun 2008 en um 70 alþjóðlegir fjölmiðlar hafa boðað komu sína á hátíðina.
Smellið hér til að horfa á myndband sem sýnir opnunarhátíðina í Norrænahúsinu í dag.
Heimasíða Food & Fun: www.foodandfun.is
Texti: Mbl.is | [email protected]
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu