Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Norðurlandamót Vínþjóna – úrslitin

Birting:

þann

Alba E.H. Hough er hér til vinstri

Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra komust í úrslit, strákunum til mikillar gremju. Stúlkan frá Danmörku varð Norðurlandameistari, keppandinn frá Svíþjóð varð nr 2 og frá Finnlandi nr 3. Alba komst ekki í úrslit.

Þessi keppni eins og aðrar á þessu stigi er mjög krefjandi: þjálfunarbúðir tískast núorðið alls staðar, æfingar og ferðalög kosta peninga og tíma og verðum við að bregðast við ef við ætlum okkur að ná árangri. Alba er hörð viljug og þarf einnig þolinmæði til að fá keppnisreynslu.

Dominique Plédel Jónsson, skrifar

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið