Vín, drykkir og keppni
Norðurlandamót Vínþjóna – úrslitin
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra komust í úrslit, strákunum til mikillar gremju. Stúlkan frá Danmörku varð Norðurlandameistari, keppandinn frá Svíþjóð varð nr 2 og frá Finnlandi nr 3. Alba komst ekki í úrslit.
Þessi keppni eins og aðrar á þessu stigi er mjög krefjandi: þjálfunarbúðir tískast núorðið alls staðar, æfingar og ferðalög kosta peninga og tíma og verðum við að bregðast við ef við ætlum okkur að ná árangri. Alba er hörð viljug og þarf einnig þolinmæði til að fá keppnisreynslu.
Dominique Plédel Jónsson, skrifar

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago