Vín, drykkir og keppni
Norðurlandamót Vínþjóna – úrslitin
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra komust í úrslit, strákunum til mikillar gremju. Stúlkan frá Danmörku varð Norðurlandameistari, keppandinn frá Svíþjóð varð nr 2 og frá Finnlandi nr 3. Alba komst ekki í úrslit.
Þessi keppni eins og aðrar á þessu stigi er mjög krefjandi: þjálfunarbúðir tískast núorðið alls staðar, æfingar og ferðalög kosta peninga og tíma og verðum við að bregðast við ef við ætlum okkur að ná árangri. Alba er hörð viljug og þarf einnig þolinmæði til að fá keppnisreynslu.
Dominique Plédel Jónsson, skrifar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar16 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






