Vín, drykkir og keppni
Norðurlandamót Vínþjóna – úrslitin
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra komust í úrslit, strákunum til mikillar gremju. Stúlkan frá Danmörku varð Norðurlandameistari, keppandinn frá Svíþjóð varð nr 2 og frá Finnlandi nr 3. Alba komst ekki í úrslit.
Þessi keppni eins og aðrar á þessu stigi er mjög krefjandi: þjálfunarbúðir tískast núorðið alls staðar, æfingar og ferðalög kosta peninga og tíma og verðum við að bregðast við ef við ætlum okkur að ná árangri. Alba er hörð viljug og þarf einnig þolinmæði til að fá keppnisreynslu.
Dominique Plédel Jónsson, skrifar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






