Keppni
Norðurlandamót Vínþjóna og míni vínsýning í Gamla Bíó
Sunnudaginn 26. september klukkan 15.00 næstkomandi fara fram úrslit um besta Vínþjón á Norðurlöndunum á sviði í Gamla Bíó, ásamt því þá verða nokkrir vínbirgjar með vínsmakk.
Einstakur viðburður fyrir vínáhugafólk og fólk í veitingageiranum, sjá viðburð á FB hér.
Vonandi sjáum við sem flesta.
Keppendur er eftirfarandi:
Danmörk
- Jonathan Gouveia
- Ketil Sauer
Svíðþjóð
- Emma Ziemann
- Ellen Franzén
Finland
- Antero Niemiaho
- Kirsi Seppänen
Ísland
- Anna Rodyukova
- Manuel Schembri
Noregur
- Sander Johnsson
- Henrik Dahl Jahnsen
Beint streymi frá Sommelier keppninni hefst ca. kl 15:30 á sunnudaginn 26. sept.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
















