Keppni
Norðurlandamót Vínþjóna og míni vínsýning í Gamla Bíó
Sunnudaginn 26. september klukkan 15.00 næstkomandi fara fram úrslit um besta Vínþjón á Norðurlöndunum á sviði í Gamla Bíó, ásamt því þá verða nokkrir vínbirgjar með vínsmakk.
Einstakur viðburður fyrir vínáhugafólk og fólk í veitingageiranum, sjá viðburð á FB hér.
Vonandi sjáum við sem flesta.
Keppendur er eftirfarandi:
Danmörk
- Jonathan Gouveia
- Ketil Sauer
Svíðþjóð
- Emma Ziemann
- Ellen Franzén
Finland
- Antero Niemiaho
- Kirsi Seppänen
Ísland
- Anna Rodyukova
- Manuel Schembri
Noregur
- Sander Johnsson
- Henrik Dahl Jahnsen
Beint streymi frá Sommelier keppninni hefst ca. kl 15:30 á sunnudaginn 26. sept.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri