Markaðurinn
NORA – við erum með ferskasta sjávarfangið hverju sinni
NORA vinnsla er önnum kafin þessa dagana við að flaka og pakka fyrir kröfuharða viðskiptavini erlendis og hér heima.
Í þessari viku eru það flatfiskarnir sem við erum að flaka.
Smálúðuflök – 1.890 kr/kg
Sólkolaflök – 1.690 kr/kg
Skarkolaflök (rauðspretta) – 1.490 kr/kg
Fylgið okkur á Instagram, þar erum við dugleg að sýna frá því sem við erum að gera.
* 10 kg einingar, nema annað sé rætt.
Flutningskostnaður innifalinn í verði, út um allt land.
Ef þú vilt panta sendu þá póst á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






