Markaðurinn
NORA – við erum með ferskasta sjávarfangið hverju sinni
NORA vinnsla er önnum kafin þessa dagana við að flaka og pakka fyrir kröfuharða viðskiptavini erlendis og hér heima.
Í þessari viku eru það flatfiskarnir sem við erum að flaka.
Smálúðuflök – 1.890 kr/kg
Sólkolaflök – 1.690 kr/kg
Skarkolaflök (rauðspretta) – 1.490 kr/kg
Fylgið okkur á Instagram, þar erum við dugleg að sýna frá því sem við erum að gera.
* 10 kg einingar, nema annað sé rætt.
Flutningskostnaður innifalinn í verði, út um allt land.
Ef þú vilt panta sendu þá póst á [email protected]
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði