Markaðurinn
NORA – við erum með ferskasta sjávarfangið hverju sinni
NORA vinnsla er önnum kafin þessa dagana við að flaka og pakka fyrir kröfuharða viðskiptavini erlendis og hér heima.
Í þessari viku eru það flatfiskarnir sem við erum að flaka.
Smálúðuflök – 1.890 kr/kg
Sólkolaflök – 1.690 kr/kg
Skarkolaflök (rauðspretta) – 1.490 kr/kg
Fylgið okkur á Instagram, þar erum við dugleg að sýna frá því sem við erum að gera.
* 10 kg einingar, nema annað sé rætt.
Flutningskostnaður innifalinn í verði, út um allt land.
Ef þú vilt panta sendu þá póst á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð