Markaðurinn
NORA – við erum með ferskasta sjávarfangið hverju sinni
NORA vinnsla er önnum kafin þessa dagana við að flaka og pakka fyrir kröfuharða viðskiptavini erlendis og hér heima.
Í þessari viku eru það flatfiskarnir sem við erum að flaka.
Smálúðuflök – 1.890 kr/kg
Sólkolaflök – 1.690 kr/kg
Skarkolaflök (rauðspretta) – 1.490 kr/kg
Fylgið okkur á Instagram, þar erum við dugleg að sýna frá því sem við erum að gera.
* 10 kg einingar, nema annað sé rætt.
Flutningskostnaður innifalinn í verði, út um allt land.
Ef þú vilt panta sendu þá póst á [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






