Markaðurinn
Nóg til af humri hjá Humarsölunni og ný lína í sushi
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel og skelflettan. Það má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni.
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum og nýjasta viðbótin er Chrushi sushi sem er orðið gríðarlega vinsælt víðsvegar um heiminn. Nú tekur það einungis fimm mínútur að bjóða uppá frábært sushi.
Erum með þrjár tegundir af laxi, californiu og vegan, endilega hafið samband og við munum koma prufum til ykkar.
Síðast og ekki síst viljum við minna á frábæru laxaflökin okkar frá Premium of Iceland sem eru á 1950 kr + vsk.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn