Markaðurinn
Nóg til af humri hjá Humarsölunni og ný lína í sushi
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel og skelflettan. Það má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni.
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum og nýjasta viðbótin er Chrushi sushi sem er orðið gríðarlega vinsælt víðsvegar um heiminn. Nú tekur það einungis fimm mínútur að bjóða uppá frábært sushi.
Erum með þrjár tegundir af laxi, californiu og vegan, endilega hafið samband og við munum koma prufum til ykkar.
Síðast og ekki síst viljum við minna á frábæru laxaflökin okkar frá Premium of Iceland sem eru á 1950 kr + vsk.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði