Markaðurinn
Nóg til af humri hjá Humarsölunni og ný lína í sushi
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel og skelflettan. Það má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni.
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum og nýjasta viðbótin er Chrushi sushi sem er orðið gríðarlega vinsælt víðsvegar um heiminn. Nú tekur það einungis fimm mínútur að bjóða uppá frábært sushi.
Erum með þrjár tegundir af laxi, californiu og vegan, endilega hafið samband og við munum koma prufum til ykkar.
Síðast og ekki síst viljum við minna á frábæru laxaflökin okkar frá Premium of Iceland sem eru á 1950 kr + vsk.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný